desember 22, 2013

Barna og fjölskylduguðþjónusta

Frábær dagskrá í barna og fjölskylduguðþjónustunni í Grafarvogskirkju í morgun. Krakkar spiluðu á hljóðfæri og sungu jólalög. Síðan var dansað í kringum jólatré með tveimur jólasveinum sem heimsóttu kirkjuna okkar. Mikið fjör og gaman. Follow
Lesa meira