Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 23. nóvember
Grafarvogskirkja
Umferðarguðsþjónusta kl. 11
Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta.
Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.
Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir, fræðslustjóri Samgöngustofu ræða um mikilvægi þess að við sjáumst og förum varlega í umferðinni.
Börnin fá óvæntan glaðning að lokinni guðsþjónustu.
Kaffibolli eftir stund í kirkjunni.
Sunnudagaskóli kl. 11
Umsjón hefur Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og
Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Regína Ósk kemur og syngur fyrir börnin.
Kirkjuselið í Spöng
Guðsþjónusta kl. 13
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.