Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst
Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst
Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is .
Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu. Umsóknarfrestur er til 20. maí.








Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason





















