Fréttabréf Korpúlfa
Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá kl. 10:00 til 14:00. Nema miðvikudaga í allt sumar mun stjórn Korpúlfa standa fyrir opnu húsi í Borgum frá kl. 13:00 með félagsvist, kaffiveitingum og fleiru skemmtilegu. Vonumst til að sjá sem flesta.
[su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/Bréf-maí-2015-.pdf“]Lesa meira….[/su_button]