Grunnskólamót Grafarvogs 2015
Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum.
Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði.
Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel.
Lið frá Rimaskóla spiluðu til úrslita í drengja og stúlkna liðum.