Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt
Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði. Follow Lesa meira