desember 17, 2016

Hverfaráð óskar eftir að Hallsvegur verði framvegis nefndur Fjölnisbraut

Hverfaráð Grafarvogs hefur óskað eftir við umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar að skipt verði um nafn á götu í hverfinu þess efnis að Hallsvegur verði framvegis nefndur Fjölnisbraut. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina lagaði fram tillögu um þetta á fun
Lesa meira

Ekkert lát á sigurgöngu Fjölnismanna í handboltanum

Fjölnismenn unnu sinn 13. sigur í röð í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir lögðu ÍR-inga að velli í Breiðholti, 26-30. Í hálfleik var staðan, 14-16, fyrir Fjölni sem leikið hefur af miklum styrk í deildinni til þessa í vetur. Liðið hefur afgerandi forystu í
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira