Karlakór Grafarvogs

Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla

Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að
Lesa meira

Sigyn

Félagsmiðstöðin Sigyn – Rimaskóla Sími: 695-5186 og 411-5600 sigyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/sigyn Félagsmiðstöðin Sigyn var vígð 2. desember 1997. Hún var fyrst útibú frá Fjörgyn í Foldaskóla en féll síðan undir hatt Gufunesbæjar þegar hann var stofnaður. Nafnið Sigyn
Lesa meira

Dregyn

Félagsmiðstöðin Dregyn-Vættaskóla Sími: 695-5180 og 411-5600 dregyn@reykjavik.is      www.gufunes.is/dregyn Við samruna unglingadeilda Borgaskóla og Engjaskóla í Vættaskóla sameinuðust í kjölfarið félagsmiðstöðvarnar Borgyn og Engyn. Unglingar Vættaskóla stóðu fyrir
Lesa meira

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira