Foreldrar og forvarnir í Rimaskóla
0
Mjög góður og gagnlegur fundur var haldinn í Rimaskóla 27 nóvember. Fyrirlesarar voru Hrefna Sigurjónsdóttir og Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla. Síðan var hún Guðrún Björg Ágústsdóttir frá Vímulausri æsku með gott erindi um starfið hjá þeim. Góð þáttaka var í umræðum að Lesa meira