Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira