Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín. Lesa meira
Föstudagskvöldið 4. október verður konukvöld Fjölnis haldið í Hlöðunni Gufunesbæ. Nú er um að gera fyrir konur í Grafarvoginum að mæta og skemmta sér og öðrum. Lesa meira
1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög Lesa meira
Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum. Eins og allir vita eru strákarnir efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en Lesa meira
Um mig: Áhugi minn á tölvum og internetinu kviknaði í námi mínu í Kennaraháskóla Íslands. Í kennaranáminu lærði ég að senda tölvupóst í gegnum skel, fara á spjallrásir í gegnum skel, búa til heimasíður og að forrita. Þegar ég útskrifaðist frá Kennaraháskólanum árið 1997 kom Lesa meira
Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs. Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur. Tilboðið gildir út Lesa meira
Nýtt útibú Íslandsbanka var opnað á Höfðabakka 9 í síðustu viku þegar útibú Íslandsbanka við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ sameinuðust í eitt útibú. Húsnæðið, sem er hluti af gamla Tækniháskólanum, hefur verið endurnýjað. Lögð er áhersla á gott aðgengi fyrir viðskiptavini en Lesa meira
Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!! Leynileikhúsið stendur að venju fyrir skapandi og skemmtilegum leiklistarnámskeiðum fyrir börn í 2.-8.bekk í Grafarvogi og Grafarholti. Námskeiðin eru haldin í Rimaskóla og Ingunnarskóla og hefjast núna eftir helgi. Það eru því a Lesa meira
,,Við vorum meðvitaðir um að við þyrftum að vinna báða síðustu leikina, sá fyrri er komin í höfn og síðasti leikurinn býður okkur næsta laugardag. Leikurinn við Leikni verður hreinn úrslitaleikur fyrir okkur. Mér fannst við leika betur í dag í síðari hálfleik og þá var betra Lesa meira