Fjölnir körfubolti

Fjölnis sigur í fyrsta leiknum

Fjölnir vann stórsigur á Breiðabliki, 93:66, í fyrsta leiknum í undanúrslitum umspils um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðin mættust í Grafarvogi í kvöld. Þau eigast aftur við í Smáranum á mánudag og með sigri þar kæmust Fjölnismenn í úrslitaeinvígi við Þór frá
Lesa meira

Fjölnir mætir Breiðablik í Mfl karla í körfubolta

Næstkomandi föstudag kl 19.15 er komið að fyrsta leik í undanúrslitum 1.deildar karla. Fjölnisstrákarnir taka á móti Breiðablik í Dalhúsum og má búast við hörku leik. Það lið sem fyrst vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin um að komast upp. Fjölnir á heima í efstu deild karla
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Málefnalegur og fræðandi fundur með íbúum í Miðgarði

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga hafa verið haldnir í hverfum Reykjavíkur að undanförnu en  dagana 11.-18. mars n.k.verða haldnar  rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur hafa verið haldnir kynningarfundir m
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag

Vetrarleyfisskákmót Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni næsta föstudag   Næsta föstudag 21. febrúar verður haldið hið árlega Vetrarleyfisskákmót Skákdeildar Fjölnis og Gufunesbæjar í Hlöðunni við Gufunesbæ. Mótið hefst kl. 13:00. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Hverfin blómstra með auknu íbúalýðræði

Skýrsla um framkvæmdir verkefna sem kosin hafa verið af íbúum í hverfum Reykjavíkur síðustu ár var kynnt í borgarráði í gær. Alls hafa 235 verkefni komið til framkvæmda eftir íbúakosningar síðustu tveggja ára. Þau hafa kostað 600 milljónir. Borgarráð fékk einnig kynningu
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira