Íþróttaskóli barna

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira