Dalhús

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2015

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 20. september kl. 14:30 – 15:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti Víking kl:16:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Fjölnir með tvö lið í úrslitum 5.flokks drengja í knattspyrnu

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmótinu 2015 hefur leitt þá að undanúrslitum og eru leikirnir spilaðir á aðalvelli Fjölnis í Dalhúsum.   Leikirnir eru sem hér segir: A lið Laugardagur  05.sept         kl: 10.00           HK – Fjölnir Laugardagur 05.sept         kl:
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Val í Dalhúsum kl 18.00

Fjölnir er í harðri baráttu í deildinni og þurfa strákarnir okkar stuðning, Mætum á völlinn og hvetjum þá til dáða. [su_button url=“https://issuu.com/bjorgheidur/docs/leikskra_fjolnir-valur/1?e=0″]Leikskrá kvöldsins…..[/su_button]   Follow
Lesa meira

Fjölnir – FH sunnudagskvöldið kl. 20

STÓRLEIKUR Í GRAFARVOGINUM Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ KL. 20 ÞEGAR FH-INGAR KOMA Í HEIMSÓKN. Hvetjum alla Fjölnismenn til að mæta á völlinn og styðja við bakið á strákunum og sýna þannig áfram frábæra mætingu á stuðning á heimaleikjum okkar. Áfram Fjölnir      
Lesa meira

Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir á Fjölnisvellinum Dalhúsum

Strákarnir tóku æfingu á fallegum velli Fjölnis í Dalhúsum. Góður andi er í liðinu fyrir leikinn framundan.         [su_button
Lesa meira

Frumskógur Fjölnis 23.maí í Dalhúsum

Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar. Sýning 1 kl.10.30 Sýning 2 kl.13.00 Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða
Lesa meira

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira

Fjölnir sigraði ÍBV í fyrsta leiknum í Dalhúsum

Fjöln­ir sigraði ÍBV 1:0 á Fjöln­is­velli í fyrsta leik um­ferðar­inn­ar í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu, en spilað var í sól og blíðu. Fjöln­is­menn voru tölu­vert beitt­ari í fyrri hálfleik en þeir Aron Sig­urðar­son og Þórir Guðjóns­son voru í því að ógna marki Eyja­manna.
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrir Víking í hörkuleik.

Víkingar eru komnir í Olís-deildina að ári eftir góðan sigur á Fjölni sem var þó ekkert auðveldur og Víkingar geta þakkað markverði sínum Magnúsi Gunnar sætið. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 5 mínút og það var heimamark. Ef það var einhver spurning hvort Magnús markmaður
Lesa meira