Börn

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Nansý fyrst til að leggja Hrafn í maraþoneinvíginu í Hörpunni

Hrafn Jökulsson skákfrömuður hóf skákmaraþon í Hörpunni kl. 9:00 í morgun föstudaginn 6. mars og ætlar að halda því áfram til miðnættis á laugardag. Hrafn sem er með skákmarþoninu að styðja góðan málstað og safna framlögum í söfnun Fatímusjóðs og UNICEF í þágu skólahalds fyri
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

Grafarvogskirkja Útvarpsmessa kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Þes
Lesa meira

Fjölnisstelpur stóðu sig vel í Þorlákshöfn

Um síðustu helgi tóku stelpur úr Fimleikadeild Fjölnis þátt í hópfimleikamóti Þórs í Þorlákshöfn. Á mótinu kepptu stúlkur úr hópi A-3 hjá Fjölni og stóðu sig með prýði og lentu í fjórða sæti samanlagt af 11 liðum. Mótið gekk mjög vel og allir voru ánægðir með mótsdaginn. Það
Lesa meira

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis með í Olís-deildinni næsta vetur

Handknattleiksdeild Fjölnis ákvað það í vikunni að senda lið til keppni í Olís-deild kvenna næsta vetur. Fyrir áramótin var gefin út viljayfirlýsing með stuðningi allra foreldra og núverandi leikmanna og nú var enn eitt skrefið tekið í átt að þessu áhugaverða verk­efni. Kvennalið
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira

Guðsþjónustur 22. febrúar í Grafarvogskirkju og kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa – Séra Vigfús Þór Árnason þjónar og prédikar. Hákon Leifsson leikur á orgel og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli – Þóra Björg Sigurðardóttir leiðir stundina. Undirleikari er Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spönginni kl 13:00 Guðsþjónusta
Lesa meira

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira