Börn

Áramót og nýár í Grafarvogskirkju

31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra
Lesa meira

Áramótabrennur með hefðbundnu sniði

Áramótabrennur verða á sömu tíu stöðum í Reykjavík og undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Eldur verður borinn að köstunum kl. 20:30 á gamlárskvöld á öllu
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Hátíðleg stund í Kirkjuselinu

Krakkar og starfsfólk Kelduskóla Vík áttu hátíðlega og fræðandi stund í Kirkjuselinu í morgun. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir tók á móti þessum flottu krökkum og var mikill jólahugur í þeim. Krakkarnir hlustuðu á sögur og sungu saman. Starfsmenn skólans voru ánægð með heimsóknina í
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira

Fiskurinn hefur fögur hljóð

Í leikskólanum Klettaborg er eru yngstu börnin að vinna með þulur. Á báðum yngri deildum leikskólans, Hrafnakletti (börn 2-3ja ára) og Kríukletti (börn eins til tveggja og hálfs árs), hefur undanfarnar vikru verið unnið með fiska í þulum, s.s. Fagur fiskur í sjó og Fiskurinn
Lesa meira

Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk

Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk með sigri Seljaskóla og Kelduskóla Víkur. Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Undankeppnin fór fram í
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira