Bænahald

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 12. október

Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík  eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með
Lesa meira

Barna- og unglingastarf hefst 7. september

Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira