Aðsent efni

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Korpúlfar taka til í Grafarvoginum

Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag,  allir velkomnir að taka þátt. Endar  með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Hreinsunardeild Korpúlfa þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í gær í
Lesa meira

Útskriftargjafir og margt fleira

Útskriftargjafir, brúðargjafir, afmælisgjafir og allar aðrar gjafir eru til hjá okkur í Gallerí Korpúfsstaðir. Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 14 til kl. 18 laugardaga og sunnudaga kl. 12 til kl. 14 Verið velkomin !           Follow
Lesa meira

Skólaslit grunnskóla Grafarvogs

[su_heading]Vættaskóli – Borgir – Engi[/su_heading]   Vætaaskóli – Skólaslit- útskrift vorið 2014 Fimmtudagur 5. júní Útskrift í 10. bekk kl 18:00 í Engi Föstudagur 6. júní BORGIR kl 09:00  1.-4. bekkur  kl 09:45  5.-7. bekkur   ENGI kl 12:00  1.-
Lesa meira

Tilnefning til nemendaverðlauna

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson fékk á dögunum viðurkenningu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. Við óskum Ingólfi innilega til hamingju með viðurkenninguna. Follow
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Bænastund við voginn á Sjómannadaginn

Bænastund við voginn kl. 10:30 –  Safnast var saman í kirkjunni og gengið saman niður að voginum. Fulltrúar frá björgunarsveitinni Ársæli komu og stóðu heiðursvörð. Séra Gðrún Karls Helgudóttir sá um bænahald. Þorvaldur Halldórsson leiddi söng.          
Lesa meira

Dræm kosningaþátttka í borginni

Það hefur  víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar  nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum
Lesa meira

Fjölnir sækir KR-inga heim í vesturbæinn

Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og var vettvangurinn höfuðstöðvar KSÍ.  Fjölnir  fékk verðugan mótherjar en Grafarvogsliðið sækir KR-inga heim í vesturbæinn. Bikarmeistarar Fram sækja KV heim og mótherjar þeirra í úrslitunum í fyrra, Stjarnan, fá Þróttara
Lesa meira

Fjölnishlaup – nýtt brautarmet slegið

Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun,  mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt braut­ar­met var slegið  og var það hinn tví­tugi Ingvar Hjart­ar­son sem sló metið, en hann varð fyrst­ur í mark á 32 mín­út­um slétt­um í 10 k
Lesa meira