júní 1, 2014

Bænastund við voginn á Sjómannadaginn

Bænastund við voginn kl. 10:30 –  Safnast var saman í kirkjunni og gengið saman niður að voginum. Fulltrúar frá björgunarsveitinni Ársæli komu og stóðu heiðursvörð. Séra Gðrún Karls Helgudóttir sá um bænahald. Þorvaldur Halldórsson leiddi söng.          
Lesa meira