Aðsent efni

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Vorhátíð 2014 i Engjaskóla

Vorhátíð Foreldrafélags Vættaskóla verður haldin fyrir alla nemendur  í 1. -10. bekk fimmtudaginn 15. maí kl 17:30-19:00 í Borgum. Margt skemmtilegt  í boði Hoppukastalar Ýmis útileiktæki Karókí 9. bekkur með pylsusölu til fjáröflunar Mætum með alla fjölskylduna Foreldraféla
Lesa meira

Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Fjölnir sigrar Þór fyrir norðan 2-1

  Strákanir í meistaraflokki gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og spiluðu gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar.  Fjölnir sigraði 2-1 Mörkin Fjölnis skoruðu Gunnar Már og Þórir Guðjónsson Mark Þórs skoraði Ármann Pétur   Follow
Lesa meira

Strákarnir fara til Akureyrar

Strákanir í meistaraflokki fara til Akureyrar í dag og spila gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar. Þórsarar töpuðu gegn Keflavík á útivelli í sínum fyrsta leik í sumar 3-1 og má alveg búast við því að þeir muni selja sig dýrt á sínum heimavelli. Við unnum frábæran sigur
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogskirkju auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. september 2014. Embættinu fylgja sérstakar þjónustuskyldur á samstarfssvæði prestakallsins. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölnis í handbolta kvenna

LOOOOKSINS!!!!! ÍSLANDSMEISTARAR 2014 Innilega til lukku með titilinn. Frábær hópur þarna á ferð. Follow
Lesa meira

Fyrsti sigur Fjölnis í Pepsideildinni 2014

Fjölnismenn byrja vel á Íslandsmótinu 2014 með góðum sigri á Víking í Grafarvoginum. Góð barátta var í Fjölnismönnum og það voru ótal færi sem fóru forgörðum, td vítaspyrna sem fór í þverslánna.   Follow
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira