Aðsent efni

Fjölnir knattspyrna – Borgunarbikar í Egilshöll 28. maí kl. 19.15

Í kvöld (miðvikudag) spilar meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í ár í Egilshöllinni kl. 19.15. Ástæða þess að við spilum í Egilshöllinni eru aðgerðir á Fjölnisvelli og þurfti hann að fá hvíld í 2 vikur svo hann verði í topp standi það sem eftir lifir
Lesa meira

Grunnskólanemendur fá viðurkenningu

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt við hátíðlega athöfn í Fellaskóla mánudaginn 26. maí. 33 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku við viðurkenningu fyrir dugnað og elju á hinum ýmsu sviðum skólastarfsins. Fjölmenni var við athöfnina þar sem nemendur ú
Lesa meira

Vilja Grafarvogsbúar fá Sundabraut fyrr en seinna?

Haustið 2012 skrifaði undirritaður greinar um Reykjavíkurflugvöll og Sundabraut og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga.Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stó
Lesa meira

Er tekið mið af sýn ungmenna í kosningum?

Reykjavíkurráð ungmenna heldur fund með frambjóðendum flokka til borgarstjórnarkosninga í Hinu húsinu í kvöld klukkan 19.30. Frambjóðendur fá tækifæri til að kynna sig og stefnumál sín fyrir ungu fólki og ungt fólk í Reykjavík fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga.
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira

Fullt út úr dyrum á Stóra leikskóladeginum

Fjölmenni var  í Ráðhúsinu sl. föstudag þegar þar stóðu yfir Stóri leikskóladagurinn.  Áhugasamir leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna streymdi í Ráðhúsið þar sem hátt í fjörutíu leikskólar kynntu margvísleg verkefni sem endurspegla kraft, sköpun og fjölbreytt nám
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Jafnrétti í uppeldismálum

Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin 10 ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn.“ Verkefnið er hluti af kynfræðslu en Rimaskóli hefur verið með sérstakan tíma í stundatöflu nemenda þar sem unnið er að kynja-
Lesa meira

Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði  fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að ganga til samningaviðræðna um leigu á húsnæði í Spöng í Grafarvogi
Lesa meira

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira