febrúar 5, 2018

Fjöln­ir Reykja­vík­ur­meist­ari í fyrsta sinn

Fjöln­ir varð í kvöld Reykja­vík­ur­meist­ari karla í fót­bolta í fyrsta skipti eft­ir 3:2-sig­ur á Fylki í úr­slita­leik í Eg­ils­höll­inni. Þórir Guðjóns­son skoraði öll mörk Fjöln­is, það síðasta var sig­ur­markið á 80. mín­útu. Þórir skoraði fyrsta markið sitt á 10. mín­útu
Lesa meira