Góður sigur Fjölnis á Selfyssingum
Fjölnir vann góðan sigur á Selfyssingum í 1. deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gærkvöldi. Fjölnir leiddi framan af fyrri hálfleik og höfðu um tíma fjögurra marka forystu. Gestirnir komust á ný inn í leikinn og jöfnuðu metin fyrir hálfleik, 14-14, og þannig stóðu leikar í... Lesa meira