Hreinsum saman, tökum þátt og tínum rusl
Reykjavíkurborg efnir til hreinsunardaga 2.–7. maí og hefur opnað skráningarsíðu þar sem hægt er að velja úr opnum leiksvæðum og nágrenni. Fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að taka þátt. #hreinsumsaman. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópskri hreinsunarviku með því að... Lesa meira