Fjölnir fékk Drago-styttuna á ársþingi KSÍ
Fjölnir og Grindavík fengu Dragostytturnar á 71. ársþingi KSÍ sem hófst í Höllinni í Vestmannaeyjum í morgun. Þá fengu Afturelding, Reynir Sandgerði og Ýmir viðurkenningar fyrir prúðmannlegan leik í 2., 3. og 4. deild karla. Það var formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, sem afhenti... Lesa meira