júní 1, 2019

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30 Dagurinn hefst á helgistund kl. 10:30 við Naustið. Eftir það er gengið saman til kirkju og hefst messa klukkan 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti er Kristján Hrannar Pálsson og Kór Grafarvogskirkju syngur.
Lesa meira

Hverfið mitt 2019: Íbúum boðið að velja hugmyndir á kjörseðil

Hverfið mitt 2019: Íbúum boðið að velja hugmyndir á kjörseðil 31. maí 2019 Kæri notandi á Betri Reykjavík, Undanfarin ár hafa hverfisráðin í Reykjavík tekið ákvarðanir um það hvaða 25 hugmyndir af innsendum tækum* hugmyndum fara á kjörseðilinn í hverju hverfi sem íbúar kjósa um í
Lesa meira