Hverfin blómstra með auknu íbúalýðræði
Skýrsla um framkvæmdir verkefna sem kosin hafa verið af íbúum í hverfum Reykjavíkur síðustu ár var kynnt í borgarráði í gær. Alls hafa 235 verkefni komið til framkvæmda eftir íbúakosningar síðustu tveggja ára. Þau Lesa meira