Króatía-Ísland á risaskjám í Egilshöll
Íslendingar mæta Króötum í kvöld í mikilvægasta leik í sögu landsliðsins, þar getur íslenska liðið tryggt sig inn á HM í fyrsta sinn í sögunni. Leikurinn verður sýndur á fjölmörgum risaskjám í Keiluhöllinni Egilshöll á stöðunum Grand Prix og Fellini. Við ætlum að gefa nokkrum... Lesa meira