Allt að verða klárt á Fjölnisvelli – Pepsdídeildin hefst í dag
Pepsídeildin í knattspyrnu karla hefst í dag og taka þá Fjölnismenn á móti Eyjamönnum á Fjölnisvelli klukkan 17. Mikil spenna ríkir ávallt við upphaf Íslandsmótsins enda langt undirbúningstímabil að baki og eftirvænting hjá leikmönnum mikil að hefja leik fyrir alvöru. Þó nokkur... Lesa meira































