Betri hverfi verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni
Íbúalýðræðisverkefnið Betri hverfi var fyrir helgina verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni á Norrænu höfuðborgaráðstefnunni. Betri hverfi fékk verðlaun í flokknum Almenn samskipti. Verðlaunin Nordic Best Practice Challenge eru veitt höfuðborgunum í fjórum flokkum. Alls voru 24... Lesa meira