Liðsstyrkur til Fjölniskvenna í handboltanum
Fyrir helgina gengu tvær öflugar handboltakonur til Fjölnis sem leika munu með liðinu á næsta tímabili í Olís-deildinni. Um er að ræða þær Díönu Kristínu Sigmarsdóttur sem lék síðast með Fylki og Fanneyju Ösp Finnsdóttur sem kemur einnig úr röðum Fylkis Það liggur ljóst fyrir að... Lesa meira































