maí 11, 2015

Nágrannaslagur í Grafarvogi í kvöld – Fjölnir tekur á móti Fylki

Fjölnismenn taka á móti Fylki í Pepsídeild karla á Fjölnisvelli í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19. Fjölnir hóf mótið vel með því að leggja Eyjamenn af velli og var þá liðið að leika mjög góða knattspyrnu og vonandi að áframhald verði á því í leiknum í kvöld. Gunna
Lesa meira

Liðsstyrkur til Fjölniskvenna í handboltanum

Fyrir helgina gengu tvær öflugar handboltakonur til Fjölnis sem leika munu með liðinu á næsta tímabili í Olís-deildinni. Um er að ræða þær Díönu Kristínu Sigmarsdóttur sem lék síðast með Fylki og Fanneyju Ösp Finnsdóttur sem kemur einnig úr röðum Fylkis Það liggur ljóst fyrir að
Lesa meira

Betri hverfi verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni

Íbúalýðræðisverkefnið Betri hverfi var fyrir helgina verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni á Norrænu höfuðborgaráðstefnunni. Betri hverfi fékk verðlaun í flokknum Almenn samskipti. Verðlaunin Nordic Best Practice Challenge eru veitt höfuðborgunum í fjórum flokkum. Alls voru 24
Lesa meira