Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arn
Lesa meira

Valdir í úrtakshóp U16

Atli Fannar Hauksson og Birkir Örn Þorsteinsson leikmenn úr 3.flokki karla voru valdir á úrtaksæfingar fyrir U16 í knattspyrnu. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Við óskum þeim góðs gengis.          
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira

Fjölnir og N1 áfram í samstarfi

N1 endurnýjaði samning sinn við Ungmennafélagið Fjölnir. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum Fjölnis. “ Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1″, segir Guðmundur L.
Lesa meira

Ánægja með íbúalýðræði í Reykjavík

Ný skýrsla um íbúalýðræðisverkefnin Betri Reykjavík og Betri hverfi sýnir að Reykvíkingar eru ánægðir með þau en þó er bent á ýmis tækifæri til úrbóta og að auka þyrfti þáttöku með öflugri lýðræðisverkefnum. Reykjavíkurborg fékk Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála til að vinna
Lesa meira

Opinn fundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi boðar til opins fundar mánudaginn 25. janúar kl.: 20:00 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður gestur fundarins. Umræðuefni fundarins: *Almenn sveitastjórnarmál *Eru minni sveitarfélö
Lesa meira

Grafarvogskirkja með nýjung í starfi sínu.

Frá og með næstkomandi sunnudegi mun Grafarvogssöfnuður bjóða upp á kaffi og meðlæti í kirkjuselini í Eirborgum kl. 12:00 – 13:00. Síðasta sunnudag hvers mánaðar (fram á vor) mun veitingastaðurinn Sægreifinn bjóða upp á fiskisúpu á þessum sama tíma. Þetta er fólki a
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – laugardaginn 23.janúar

Eins og ykkur er vonandi öllum kunnugt um þá verður Þorrablót félagsins og Grafarvogsbúa haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Það er löngu uppselt á blótið en við eigum nokkra miða efitir á Palla ballið,  Páll Óskar hinn eini sanni tekur við blótinu
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira