18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri um verslunarmannahelgina

Kæri Ungmennafélagi – Fjölnisfólk Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina.  Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverj
Lesa meira

Pepsídeild karla – Fjölnir fer í Kópavoginn

Fjölnismenn fara í Kópavoginn til að spila við Breiðablik í Pepsídeild karla í knattspyrnu og hefst viðureign liðanna klukkan 20.00. Staða Fjölnis er vænleg í deildinni en liðið hefur leikið frábærlega vel til þessa og situr í 5. sætinu með 17 stig. Breiðablik er í sætinu fyrir
Lesa meira

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira

Liðin hjá Fjölni stóðu sig vel á N1 mótinu

Fjölnir sendi 9 lið þetta árið. N1 mót KA var haldið dagana 1.-4. júlí 2015 og var mótið það 29. í röðinni. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.800, 180 lið frá 39 félögum og alls 758 leikir Þrátt fyrir stærðina og allt umfangið þá gekk mótið eins og í sögu og
Lesa meira

Meiri endurvinnsluflokkun á heimilum

Græn tunna undir plast er liður í því að bæta þjónustu við borgarbúa við flokkun til endurvinnslu á heimilum. Þjónusta með blandaðan úrgang skerðist ekki við þessa nýbreytni og verður jafngóð og áður hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Verulega hefur dregið úr blönduðum úrgangi frá
Lesa meira

Fjölnir með fjóra fulltrúa á U16 EM drengja 2015

Fjölnir á fjóra fulltrúa í u-16 ára landsliði drengja sem var verið að tilkynna en það er þriðjungur af liðinu. Þeir hafa lagt mikið á sig til að komast í liðið og hafa sannarlega unnið fyrir sætinu. Til hamingju strákar! U16 drengir EM 2015 Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Lesa meira

Séra Sigurður Grétar Helgason valinn prestur í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. maí sl. Alls sóttu sjö umsækjendur um embættið, en tveir af þeim drógu umsókn sína til baka
Lesa meira

Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis

Ölgerðin og knattspyrnudeild Fjölnis undirrituðu samkomulag í hálfleik Fjölnis og FH að Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis og verður jafnframt einn af aðal styrktaraðilum deildarinnar. Það er mikil og góð staðfesting á því mikla starfi sem
Lesa meira

Sundabrautin

Íbúasamtök Grafarvogs vilja deila hér link á nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðuneytisins(mars 2015) um aðkomu einkaaðila að stærri samgönguverkefnum. Sundabraut er fyrirferðamikil í skýrslunni og mikil umfjöllun um umferð í Reykjavík. Við hvetjum fólk til að kynna sér efni
Lesa meira

Fjölnir – FH sunnudagskvöldið kl. 20

STÓRLEIKUR Í GRAFARVOGINUM Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ KL. 20 ÞEGAR FH-INGAR KOMA Í HEIMSÓKN. Hvetjum alla Fjölnismenn til að mæta á völlinn og styðja við bakið á strákunum og sýna þannig áfram frábæra mætingu á stuðning á heimaleikjum okkar. Áfram Fjölnir      
Lesa meira