Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Logafold 2015

Safnaðarblað grafarvogssóknar er komið út. Í blaðinu má sjá myndir, upplýsingar úr starfi Grafarvogskirkju og safnaðarstarfinu. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á það hér til hægri. Lesa blaðið hérna Follow
Lesa meira

Nýir skólastjórar við Foldaskóla og Klettaskóla

Ágúst Ólason hefur verið ráðinn skólastjóri við Foldaskóla. Hann hefur lokið M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði með áherslu á kennslufræði og skólastarf og hefur starfað sem grunnskólakennari, deildarstjóri, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri. Hann starfaði m.a. í sex ár se
Lesa meira

Vínbúðin Spönginni – myndir frá nýju versluninni

Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Vínbúðin í Spönginni opnar fimmtudaginn 26.nóv kl.11.00

Í janúar 2009 lokaði ÁTVR Vínbúð í Spönginni en meginástæðan var óhentugt húsnæði. Í vor gerði ÁTVR hins vegar nýjan samning um leigu á um 430 fm húsnæði. Í vöruvali Vínbúðarinnar í Spöng verða á bilinu 750 – 770 vörutegundir að jafnaði. Sérstakt afmarkað svæði verður fyrir bjór
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

Umsækjendur um skólastjórastöður í Foldaskóla og Klettaskóla

Átta sóttu um stöðu skólastjóra í Foldaskóla og fjórir um skólastjórastöðu í Klettaskóla en umsóknarfrestur rann út 9. nóvember. Úr Klettaskóla Foldaskóli í Grafarvogi. Umsækjendur um skólastjórastöðuna í Foldaskóla voru:  Ágúst Ólason Eydís Aðalbjörnsdóttir Gerður Ólí
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

Taktu þátt í Nýtniviku 2015

Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. – 29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti
Lesa meira