Hreinsunardagur Korpúlfa

Hreinsunardagur Korpúlfa Fegrunarnefnd Korpúlfa hefur ákveðið að kveðja sumarið með hreinsunarátaki mánudaginn 31. ágúst 2015 sem lýkur með grilluðum pylsum kl. 13:00 í Gufunesbæ.               Mæting kl. 10:00 í Borgum, þar verður þátttakendum dreift á starfsstöðvar, áhöld og
Lesa meira

Guðsþjónusta 23. ágúst kl. 11

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Kirkjukaffi á eftir. Vekomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Val í Dalhúsum kl 18.00

Fjölnir er í harðri baráttu í deildinni og þurfa strákarnir okkar stuðning, Mætum á völlinn og hvetjum þá til dáða.   Follow
Lesa meira

Fjölnir sigrar KR í Dalhúsum

Fjöln­is­menn lögðu KR að velli 2:1 í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld. Leikið var í Grafar­vogi. Sig­ur­mark leiks­ins skoraði Mark Magee ný­kom­inn inn á sem varamaður á 77. mín­útu. Leik­ur­inn byrjaði afar fjör­lega og eft­ir aðeins 4. mín­útna lei
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi á könnunni. Velkomin! Follow
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hagkaup í samstarf

Hagkaup hefur gert samning við Fjölnir um stuðning við barna og unglingastarf knattspyrnudeildar. Hagkaup hefur rekið verslun í Fjölnishverfinu í á annan áratug og er stollt af að geta stutt við það góða starf sem unnið er hjá félaginu. Með styrktarsamningi sem þessum vill
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis gerir nýjan þjálfarasamning við Eið B Eiríksson

Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í dag frá ráðningu á Eið B Eiríkssyni sem þjálfara næstu árin hjá félaginu.  Eiður mun halda áfram að þjálfa 8 og 6 flokk karla og tekur við 3 flokki karla af Elmari Erni Hjaltalín sem er yfirþjálfari Fjölnis. Nýr þjálfari verður svo kynntur í 4
Lesa meira

OPNA GR/ HEINEKEN – TVEGGJA DAGA MÓT – Korpúlfsstaðavelli.

Opna GR/ Heineken mótið verður haldið helgina 25. til 26. júlí. Báðir keppnisdagarnir munu fara fram á Korpúlfsstaðavelli. Leikið verður Sjórinn/ Áin og er mótið er 36 holur. Ræst er út frá kl.8:00 báða dagana. Leikfyrirkomulag mótsins eftirfarandi: Tveir leikmenn mynda lið.
Lesa meira