­

Ritsmiðja með rappara!

Kött Grá Pje leiðbeinir krökkunum Menningarhús Spönginni, mánudag 13. – fimmtudag 16. júní Dagana 13.-16. júní kl. 9:30-12:00 verður ritsmiðja fyrir 9–13 ára krakka á Borgarbókasafninu í Spönginni. Kött Grá Pje rappari og rithöfundur (einnig þekktur sem Atli Sigþórsson
Lesa meira

Hvar eru Valli og vinir hans? | Ratleikur

Valli og vinir hans verða á ferli á bókasafninu í Spönginni dagana 19.-30. maí. Endilega lítið við og farið í skemmtilegan ratleik þar sem markmiðið er að finna þau öll. Svarið tvemur spurningum í lok ratleiksins og þið gætuð átt möguleika á að vinna bók um Valla. Safnið er opið
Lesa meira

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira

Hafðu áhrif – Hvaða kennari hefur haft mest áhrif á þig?

Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á einstaklinga og samfélagið
Lesa meira

Málörvun ungra barna – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15

Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15 Foreldrar eru mikilvægustu málfyrirmyndir barna sinna í frumbernsku og fyrstu ár ævinnar. Gott málumhverfi heimafyrir þar sem lesið er fyrir börn og spjallað við þau um lífið og tilveruna hefur bein áhrif á þróun málþroska
Lesa meira

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð: Málþing í tilefni 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar

Kæru foreldrar og skólafólk. Við minnum á málþingið Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð sem haldið verður í Norræna húsinu þann 12. maí kl 14-16 þar sem fjallað verður um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs
Lesa meira

Listnámsbraut BHS ǀ Lokasýning – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17 Opnun lokasýningar nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla. Nemendurnir níu sem eiga verk á sýningunni hafa allir sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru afar fjölbreytt, en
Lesa meira

Vorhreinsun í götunni þinni – Grafarvogurinn þarf að bíða.

Vorhreinsun í götunni þinni  Nú er komið að árvissri hreinsun gatna og göngustíga í þínu hverfi. Það flýtir mjög fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir úr götunni og er ekki lagt á ný fyrr en hreinsun er að fullu lokið. Þetta gildir eingöngu um almenn stæði í götunni
Lesa meira