Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Reykvísk ungmenni sigursæl á Norðurlandamóti

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hófst í Helsinki á mánudaginn og lýkur í dag fimmtudag. Fyrir hverja borg keppir 41 nemandi, 14 ára og yngri, í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum drengja og stúlkna. Reykvísku ungmennin hafa staðið sig einstaklega
Lesa meira

Borgir – 13.00-16.00 Vöfflu-og kaffisala

Skólahljómsveit Grafarvogs kemur fram. Vöfflu- og kaffisala til styrktar Koprúlfum ásamt sýningu og sölu á handverki Korpúlfa. Grafarvogsdagurinn dagskrá hérna……       Follow
Lesa meira

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira

Sláttur hafinn í Reykjavík

Sláttur í Reykjavík hófst í byrjun vikunnar og er það nokkrum dögum fyrr en á síðasta ári enda sprettan meiri nú en þá, að sögn Björns Ingvarssonar, deildarstjóra þjónustumiðstöðvar borgarlandsins. Það eru starfsmenn verktaka sem sinna slætti meðfram þjóðvegum í þéttbýli, svo sem
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – opið hús á Grafarvogsdaginn

Korpúlfsstaðir – 14:00-18:30 14:00-18:30 Listasýning og opin kaffistofa. Gallerí Korpúlfsstaðir fagnar sínu fimmta starfsári um þessar mundir. Úrval fallegra listmuna eftir 11 listakonur sem reka galleríið, en þær vinna í hina ýmsu miðla s.s. myndlist, leirlist, textíl og
Lesa meira

32 börn og ungmenni fengu nemendaverðlaun

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent í 14. sinn 23. maí og fór athöfnin fram í Vættaskóla í Grafarvogi. Grunnskólarnir í borginni tilnefna nemendur til verðlaunanna og bárust að þessu sinni 32 tilnefningar um nemendur sem þykja hafa skarað fram fram úr í námi,
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Hugmyndir að betri Reykjavík

Hverfið mitt verður opnað á miðvikudag en þar geta íbúar sett inn hugmyndir að nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í Reykjavík.  Mögulegt verður að setja hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is frá miðvikudegi 25. maí til og með 15. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Keiluhöllin Egilshöll undirrita samstarfssamning

Frá undirritun á samstarfs-/styrktarsamningi Keiluhallarinnar og knattspyrnudeildar Fjölnis nú í hádeginu. Árni formaður knd ásamt Simma og Jóa Keiluhallarmönnum og Gumma Kalla og Kamillu leikmönnum meistaraflokka Fjölnis. Við þökkum Keiluhöllinni fyrir öflugan stuðning og væntum
Lesa meira