Skemmtilegt

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira

Logafold 2015

Safnaðarblað grafarvogssóknar er komið út. Í blaðinu má sjá myndir, upplýsingar úr starfi Grafarvogskirkju og safnaðarstarfinu. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á það hér til hægri. Lesa blaðið hérna Follow
Lesa meira

Vínbúðin Spönginni – myndir frá nýju versluninni

Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow
Lesa meira

Vínbúðin í Spönginni opnar fimmtudaginn 26.nóv kl.11.00

Í janúar 2009 lokaði ÁTVR Vínbúð í Spönginni en meginástæðan var óhentugt húsnæði. Í vor gerði ÁTVR hins vegar nýjan samning um leigu á um 430 fm húsnæði. Í vöruvali Vínbúðarinnar í Spöng verða á bilinu 750 – 770 vörutegundir að jafnaði. Sérstakt afmarkað svæði verður fyrir bjór
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira