Skemmtilegt

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira

Fjölnir og N1 áfram í samstarfi

N1 endurnýjaði samning sinn við Ungmennafélagið Fjölnir. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum Fjölnis. “ Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1″, segir Guðmundur L.
Lesa meira

Grafarvogskirkja með nýjung í starfi sínu.

Frá og með næstkomandi sunnudegi mun Grafarvogssöfnuður bjóða upp á kaffi og meðlæti í kirkjuselini í Eirborgum kl. 12:00 – 13:00. Síðasta sunnudag hvers mánaðar (fram á vor) mun veitingastaðurinn Sægreifinn bjóða upp á fiskisúpu á þessum sama tíma. Þetta er fólki a
Lesa meira

Jafnræðis gætt í matarþjónustu

Í ljósi umræðu um helgarmáltíðir hjá félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi er rétt að árétta nokkur atriði. Borgir eru meðal 17 félagsmiðstöðva sem Reykjavíkurborg rekur þar sem boðið er upp á hádegismat og kaffiveitingar alla virka daga en ekki um helgar. Vitatorg við Lindargötu
Lesa meira

Meiri þjónusta, lægri gjöld vegna sorphirðu

Breyting vegna sorphirðu í Reykjavík gengur vel en hún felst í meiri þjónustu og lægra gjaldi fyrir heimili vegna íláta undir blandaðan úrgang. Auk þess er mögulegt að losna við meira magn af úrgangi en áður við heimili eða 281 lítra á viku í stað 253 lítra. „Engin ástæða er til
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Íþróttamaður Fjölnis 2015

Á miðvikudaginn 30 desember 2015, daginn fyrir gamlársdag kl.18:00 fer fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum.  Þetta er í 27 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafólkið okkar.  Þetta er orðin
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel gera nýjan samstarfssamning

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til ársins 2019. Nánari upplýsingar um nýja línu Hummel sem kemur á árinu 2016 og hvernig sölu til iðkenda verður háttað verða veittar fljótlega eftir áramót.        
Lesa meira

Svarthöfði mætir Stórhöfða … kl. 15.30

Í dag kl. 15.30 festa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur upp skiltið Svarthöfði, en það er nýtt götuheiti í Reykjavík.   Óli Gneisti setti hugmyndina að kenna götu við persónu úr Star Wars á hugmyndavefinn Betri Reykjavík og
Lesa meira