Skák

Mikael Maron stóð sig best á fyrstu æfingu Fjölnis

Það voru 25 krakkar sem mættu á fyrstu skákæfingu Fjölnis á nýju skákári. Æfingarnar hafa nú verið færðar yfir á miðvikudaga kl. 17.00 – 18:30 og virðist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, þeir Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, mættu nýir
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla hlaut silfurverðlaun á NM grunnskóla 2014 í skák

Skáksveit Rimaskóla endaði í 2. sæti á Norðrulandamóti grunnskóla sem haldið var í Stokkhólmi í . Svíþjóð helgina 5. – 7. september. Sveitin hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum og háði harða baráttu við norsku og sænsku meistarana um Norðurlandameistaratitilinn. Skáksveitin
Lesa meira

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira

Spennandi sumarskákmót Fjölnis – 44 þátttakendur

Fjölnisstúlknan og Norðurlandameistarinn Nansý Davíðsdóttir var ein þeirra þriggja þátttakenda í Sumarskákmóti Fjölnis sem unnu glæsilegan verðlaunabikar frá Rótarýklúbb Grafravogs á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í Rimaskóla þriðjudaginn 13. maí. Nansý vann stúlknaflokkin
Lesa meira

Síðasta skákæfing vetrarins og Sumarskákmót í lokin

Sæl öll   Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30. Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar. Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri. Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
Lesa meira

Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla

Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla sigraði örugglega og lagði alla sína andstæðinga. Þess
Lesa meira

Fjölnir skákdeild æfing

Minni á páskaæfingu Skákdeildar Fjölnis á morgun föstudag kl. 14.00 . Allir velkomnir af þeim sem hafa verið að æfa hjá okkur og öðrum sem hafa áhuga á að mæta og þiggja a.m.k. eitt lítið páskaegg.   Með kveðju   Helgi Árnason Follow
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Tekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu. Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir.
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla 2014. Mykael og Nansý komust í úrslit á Barna-blitz

Skákmót Rimaskóla var haldið í 21. skipti í hátíðarsal skólans og bar að þessu sinni upp á bolludag. Líkt og í fyrra var mótið opið öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri og teflt um titilinn Skákmeistari Rimaskóla 2014. Einnig var teflt um um tvö laus sæti í úrslitum á Barna-blitz
Lesa meira