Skák í Grafarvogi

Skákmenn Umf. Fjölnis – ungmenni á öllum aldri

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda skákmanna og gesta sem mættir eru til keppni og skemmtunar.  Við Fjölnismenn mættum líkt og í
Lesa meira

Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla

Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla sigraði örugglega og lagði alla sína andstæðinga. Þess
Lesa meira