Skák

Listnámsbraut Borgarholtsskóla / Grafísk hönnun lokasýning hefst 3.maí kl: 17-19

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla opnar í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni fimmtudaginn 3. maí kl. 17 – 19. Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2017-18 Rimaskóli 1.-3. mars 2018

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Hinar deildirnar (2.-4.) hefjast hins vegar á morgun. Taflmennskan í kvöld hefst kl. 19:30 en hefst kl. 20:00 á morgun 1. deild Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburði og hefur 6 vinninga forskot á Hugin. Fjölnir er í
Lesa meira

Oliver Aron Norðurlandameistari í skák á 30 ára afmælisdegi Fjölnis

Hinn tvítugi og efnilegi skákmeistari Fjölnis, Oliver Aron Jóhannesson varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í skólaskák. Norðurlandamótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi. Oliver Aron var fjórði stigahæsti skákmaðurinn í A flokki en lét það engu skipta, tefldi af
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Fullt hús á Fjölnisæfingu

Það var mikið um dýrðir og fjölmenni eftir því á jólaskákæfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru það hjónin Valgerður og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok æfingar gáfu þau hverjum þátttakanda velfylltan
Lesa meira

Fjölnir skákdeild „Sterkar skákkonur “ hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði

Skákíþróttin er jaðaríþrótt sem nýtur mikillar virðingar á Íslandi. Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972. Íslenska
Lesa meira

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld 2.mars í Rimaskóla Grafarvogi

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldið. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi.  Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Þar tefla allir sterkustu skákme
Lesa meira