Safnaðarstarf

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira

Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu! 28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri! Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum: Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00 Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30 Foreldrafundur verður samhliða þar sem
Lesa meira

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Grunnskólar hefjast

Á næstu dögum hefja grunnskólarnir starf sitt. Hér má sjá skóladagatal grunnskóla Reykjavíkur.     Follow
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira