Rimaskóli

Jólabingó fyrir krakka í 5.-7.bekk í Grafarvogi

Góðan dag Á morgun í 10-12 í Sigyn er Jóla bingó. Upphaflega var það auglýst í Hlöðunni við Gufunesbæ en búið er að breyta staðsetningunni og verður það haldið í Sigyn í Rimaskóla. Viðburðurinn er fyrir alla í 5.-7.bekk í Grafarvogi. Skráningin í klifur 22.desember er einn
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2015-16 – Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-16 fer fram dagana 24.-27. september nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 o
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Lengri vinnudagar vegna mikils magns af sandi á götum

Vinna við hreinsun gatna og gönguleiða gengur hægar en undanfarin ár vegna gríðarlegs  sandmagns á stéttum og stígum sem dreift var á stíga og gangstéttar til hálkuvarna í vetur. Starfsmenn verktaka hafa því orðið að vinna lengri vinnudaga en áætlað var. Forsópun (fyrri umferð)
Lesa meira

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst   Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is . Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu.
Lesa meira