Prestar

Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestakalli auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. ágúst 2015. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og eina kirkju,
Lesa meira

Sunnudagurinn 19. apríl

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00 Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með honm.
Lesa meira

Prestastefna var sett í Grafarvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. apríl kl. 18.

Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin  en hefu
Lesa meira

Gleðilega páska.

Eins og alþjóð veit heldur kirkjan páska til að fagna upprisu Jesú Krists frá dauðum. Þess vegna eru páskarnir gleði- og sigurhátíð í hugum kristinna manna og eru þeir raunar elsta hátíð kristninnar. Af þeim sökum kölluðu kirkjufeðurnir páskana Festum festorum eða há
Lesa meira

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn Lokalestur Passíusálma Hallgríms péturssonar sem lesnir hafa verið á föstunni í Grafarvogskirkju, verður á miðvikudaginn kl. 18:00. Þá mun Mörður Árnason, varaþingmaður lesa lokasálminn úr nýrri útgáfu sinni u
Lesa meira

Sunnudagurinn 22. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hafa séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Guðsþjónustur á Æskulýðsdegi 1. mars

Kirkjan kl. 11:oo Æskulýðsmessa – Útvarpað verður frá messunni. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Evu Björk Valdimarsdóttur, framkvæmdarstjóra ÆSKÞ, Þóru Björgu Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa Grafarvogssafnaðar og fjölda barna og unglinga. Vox populi og Stúlknakór
Lesa meira

Á leiðinni heim – Lestur Passíusálmanna í Grafarvogskirkju

Sl. 10 ára hafa ráðherrar og þingmenn lesið Passíusálmana í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Fyrsti lesturinn var í gær öskudag, miðvikudaginn 18. febrúar og hófst kl. 18. Það er forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem byrjaði. Boðið verður upp á kaffi og
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira