febrúar 28, 2015

800 milljónir í stærri viðhaldsverkefni fasteigna

Reykjavíkurborg mun innan tíðar bjóða út ýmis stærri viðhaldsverkefni í fasteignum borgarinnar. Áætlunin var kynnt í borgarráði í dag. Verja á 800 milljónum króna til 355 verkefna í 170 fasteignum borgarinnar.  Þetta er annað árið í röð sem 800 milljónum er bætt við hefðbundi
Lesa meira

Simmi og Jói kaupa Keiluhöllina

Jóhannes Ásbjörnsson, Sigmar Vilhjálmsson og fjölskyldan í Múlakaffi hafa keypt rekstur Keiluhallarinnar í Egilshöll. Keiluhöllin í Egilshöll skiptir um eigendur. Hinn nýjaeigendahóp skipa þeir Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, kenndir við Hamborgarafabrikkuna, o
Lesa meira

Guðsþjónustur á Æskulýðsdegi 1. mars

Kirkjan kl. 11:oo Æskulýðsmessa – Útvarpað verður frá messunni. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Evu Björk Valdimarsdóttur, framkvæmdarstjóra ÆSKÞ, Þóru Björgu Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa Grafarvogssafnaðar og fjölda barna og unglinga. Vox populi og Stúlknakór
Lesa meira