Á leiðinni heim – Lestur Passíusálmanna í Grafarvogskirkju

IMG_0124Passíusálmur ISl. 10 ára hafa ráðherrar og þingmenn lesið Passíusálmana í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar.

Fyrsti lesturinn var í gær öskudag, miðvikudaginn 18. febrúar og hófst kl. 18. Það er forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem byrjaði.

Boðið verður upp á kaffi og kleinur að loknum lestri og eru allir velkomnir.

IMG_0112Passíusálmur I IMG_0127Passíusálmur I IMG_0131Passíusálmur I

„Á leiðinni heim“ –

  1. 18 í Grafarvogskirkju

virka daga föstunnar

Þingmenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum

 

Febrúar

18. febrúar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 1. Sálmur
19. febrúar Ögmundur Jónasson 2. Sálmur
20. febrúar Óttarr Proppé 3. Sálmur
23. febrúar Birgir Ármannsson 4. Sálmur
24. febrúar Sigrún Magnúsdóttir 5. Sálmur
25. febrúar Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 8. Sálmur
26. febrúar Eygló Harðardóttir 11. Sálmur
27. febrúar Katrín Jakobsdóttir 14. Sálmur

Mars

2. mars Kristján Þór Júlíusson 16. Sálmur
3. mars Elín Hirst 18. Sálmur
4. mars Ólöf Nordal 20. Sálmur
5. mars Illugi Gunnarsson 21. Sálmur
6. mars Róbert Marshall 22. Sálmur
9. mars Sigurður Ingi Jóhannsson 23. Sálmur
10. mars Lilja Rafney Magnúsdóttir 24. Sálmur
11. mars Svandís Svavarsdóttir 25. Sálmur
12. mars Bjarkey Gunnarsdóttir 26. Sálmur
13. mars Ásmundur Friðriksson 27. Sálmur
16. mars Gunnar Bragi Sveinsson 28. Sálmur
17. mars Pétur Blöndal 29. Sálmur
18. mars Unnur Brá Konráðsdóttir 33. Sálmur
19. mars Valgerður Gunnarsdóttir 36. Sálmur
20. mars Þorsteinn Sæmundsson 39. Sálmur
23. mars Össur Skarphéðinsson 42. Sálmur
24. mars Haraldur Einarsson 44. Sálmur
25. mars Kristján L. Möller 45. Sálmur
26. mars Einar J. Guðfinnsson 46. Sálmur
27. mars Jón Gunnarsson 47. Sálmur
30. mars Ragnheiður E. Árnadóttir 48. Sálmur
31. mars Guðlaugur Þór Þórðarson 49. Sálmur

Apríl

1. apríl Bjarni Benediktsson 50. Sálmur

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.