Kosningar

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 20. mars 2017.   Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári.             Follow
Lesa meira

Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember

Kosningar hefjast á föstudag   Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir Reykvíkingar sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið. Íbúar í Reykjavík munu kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda en til
Lesa meira

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hagkaup Spönginni föstudag 18.ágúst

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals við Hagkaup í Spönginni föstudaginn 18. ágúst milli kl. 16 – 18. Þar verða borgarmálin rædd og góðfúslega tekið við ábendingum um það sem betur má fara. Hlökkum til að sjá sem flesta.        
Lesa meira

Kosningar til Alþingis í dag

Landsmenn ganga til kosninga í dag. Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt
Lesa meira

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 2016

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru alls fimmtán talsins. Hér er að finna allar helstu upplýsingar til borgarbúa um framkvæmd kosinganna. Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru eftirfarandi: Reykjavíkurkjördæmi norður
Lesa meira

Davíð Oddsson í Egilshöll Grafarvogi

  Davíð Oddsson var með skemmtilegan spjallfund í Sportbitanum Egilshöll. Hann var á léttari nótunum og fór vítt og breytt yfir sinn feril ásamt því að svara spurningum úr sal. Davið sagði „það væru engir leyndir gallar hjá sér, og vonandi einhverjir kostir.“ Sjá
Lesa meira

Dræm kosningaþátttka í borginni

Það hefur  víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar  nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til funda í Grafarvogi

  Borgahverfi: Þriðjudag kl. 17:30 í Borgaskóla.(Vættaskóla,Borgum.) Fundarstjóri: Elísabet Gísladóttir. Engjahverfi: Þriðjudag kl. 20.00 í Engjaskóla. (Vættaskóla, Engi.) Fundarstjóri Herdís Þorvaldsdóttir. Víkurhverfi: Miðvikudag 30. kl. 17:30 í Víkurskóla (Kelduskóla
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira
12