Knattspyrna

Úlfur Arnar Jökulsson nýr aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni.

Það er knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna Úlf Arnar Jökulsson sem nýjan aðalþjálfara meistaraflokks karla. Með Úlla í þjálfarateyminu verður Gunnar Sigurðsson aðstoðarþjálfari.Úlla þekkjum við Fjölnismenn vel. Hann er gríðarlega efnilegur þjálfari sem gjörþekki
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka hjá Fjölni

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis.Knattspyrnudeildin hefur á síðustu misserum farið í gegnum ákveðnar skipulagsbreytingar með það fyrir augum að freista þess að ná ennþá meiri sérhæfingu og fókus í þegar öflugt yngri
Lesa meira

Viðhorfskönnun KND 2020

„Knattspyrnudeild Fjölnis er að fara í stefnumótunarvinnu á næstu misserum. Mikilvægur hluti af þeirri vinnu er viðhorfskönnun okkar félagsmanna. Það er mikilvægt að sem flestir svari svo að könnunin verði sem marktækust og svo það sé hægt að styðjast í meira mæli
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Víking Ó í Dalhúsum í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu fær Víking Ólafsvík í heimsókn í Dalhús. Sýnum strákunum stuðning og mætum á völlinn. Áfram Fjölnir.     Follow
Lesa meira

Fjölnir með tvö lið í úrslitum 5.flokks drengja í knattspyrnu

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmótinu 2015 hefur leitt þá að undanúrslitum og eru leikirnir spilaðir á aðalvelli Fjölnis í Dalhúsum.   Leikirnir eru sem hér segir: A lið Laugardagur  05.sept         kl: 10.00           HK – Fjölnir Laugardagur 05.sept         kl:
Lesa meira

Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla sigra á Grunnskólamótinu

Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í 7. og 10. bekk lauk með hreinum úrslitaleikjum í Egilshöll sl. laugardag. Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið glæsilega og tryggðu sér titilinn Grunnskólameistarar KRR í knattspyrnu 2014. Í undanriðli fyrr í
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira