Viðhorfskönnun KND 2020

„Knattspyrnudeild Fjölnis er að fara í stefnumótunarvinnu á næstu misserum. Mikilvægur hluti af þeirri vinnu er viðhorfskönnun okkar félagsmanna.

Það er mikilvægt að sem flestir svari svo að könnunin verði sem marktækust og svo það sé hægt að styðjast í meira mæli við gögn en tilfinningar við ýmsar ákvarðanatökur.

Könnunin lokar sunnudaginn 24. maí nk, það er því áríðandi að fólk taki sér tíma og svari eins fljótt og kostur er.

Jafnframt er fólk vinsamlegast beðið um að svara þessu hreinskilnislega svo að könnunin nýtist félaginu sem best.

Taktu könnunina með því að smella á hlekkinn hér:

https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=tQYbx3SIz0emX0cicrdwfzigwmgmt4RCsFNL6niotMBUNVA3TjlIVFkxRE9MVjdFRjVFRVhMRDRXTC4u&fbclid=IwAR1qrzbysXmBUtt_Hyw9KadMRMU_iER8ifA-5RZSugrPcZzBj_1i1TkHmGM  


Takk fyrir þitt framlag.

Kær kveðja,
Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis „


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.