júlí 13, 2014

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira

Útiguðþjónusta að Nónholti

Guðsþjónustan var haldin í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog. Það voru sæti fyrir alla gesti sem komu. Séra Vigfús Þór Árnason leiddi guðsþjónustuna ásamt fleiri prestum og messuþjónum úr sóknunum þremur. Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmónikku. Gengi
Lesa meira