Það voru kátir krakkar úr Rimaskóla sem heimsóttu Grafarvogskirkju í morgun. Krakkarnir léku á hljóðfæri, sungu, hlustuðu á sögu og höfðu gaman. Voru þau öll til fyrirmyndar. Lesa meira
“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr Lesa meira
Nokkrir Grafarvogsbúar standa fyrir jólamarkaðinum þar sem fjölbreytnin mun ráða ríkjum og finna má ýmislegt fallegt og fjölbreytta íslenska hönnun. Á markaðinum verður kósý stemming og þar verður hægt að fá áhugaverða muni fyrir heimilið eða í jólapakkana. Sem dæmi má nefna; Lesa meira
Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon Lesa meira
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. september 2016 til fimm ára. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi Lesa meira
Á sjómannadaginn verður mikil hátíð í Grafarvogskirkju þegar nýr sóknarprestur verður settur inn í embætti. Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og stand Lesa meira
Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í Lesa meira