Íþróttir

Addi er fundinn

Við sem samfélag þurfum að vanda okkur í samskiptum við fólk. Við vitum aldrei hvapa áhrif orð okkar og gjörðir geta haft . Hér birtist grein sem Samúel Ívar Árnason skrifar: Addi er fundinn Það fer að renna upp fyrir okkur að hann kemur aldrei aftur í heimsókn, hringir ekki
Lesa meira

Afreksfólk Fjölnis 2020.

Grafarvogsbúar – í dag var afreksfólk Fjölnis 2020 heiðrað – góð mæting var að Facebook viðburðinn og þökkum við fyrir það. Allt þetta afreksfólk á hrós skilið og eru frábærar fyrirmyndir fyrir aðra iðkendur félagsins. #FélagiðOkkar Áfram Fjölnir Horfa
Lesa meira

Markaðsfulltrúi Fjölnis

Arnór Ásgeirsson sem sinnt hefur starfi rekstarstjóra handknattleiksdeildar síðan júní 2017 hefur tekið við nýjum verkefnum innan félagsins. Hann hefur hafið störf sem markaðsfulltrúi Fjölnis og mun m.a. vinna náið með öllum deildum félagsins í markaðs- o
Lesa meira

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Stuðningur áhorfenda mikilvægur

Frjálsíþróttakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöllinni í dag og hefst klukkan 13:00. Sextán mjög góðir erlendir gestir taka þátt í mótinu auk fremsta frjálsíþróttafólks landsins. Erlendu gestirnir eru allir betri eða af svipuðu getustigi og okkar
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu. Á afreksíþróttasviði skólans eru nú um 120 nemendur en þeir stunda nám á hinum ýmsu brautu
Lesa meira